Form Kerti 350ml - Wild Fig & Vetiver
Form Kerti 350ml - Wild Fig & Vetiver
Form Kerti 350ml - Wild Fig & Vetiver
Form Kerti 350ml - Wild Fig & Vetiver

Form Kerti 350ml - Wild Fig & Vetiver

Venjulegt verð
Uppselt
Söluverð
4.500 kr
Magn verður að vera 1 eða meira

Form er innblásið af görðum og eyðimörkinni. Þessi keramikílát með hráum blokkformum koma með friðsælt útlit og ljóma inn á heimilið þitt. Þegar þú ert búinn að njóta ilmsins hefur hvert 350ml kerti gat í botninum sem gerir það að fullkomnum blómapotti. Fjarlægðu bara límmiðann, snúðu lokinu á botninn til að taka við vatninu og plantaðu uppáhaldsplöntunni þinni.

Toppnótur: Bergamot (sítrustré), fíkja, lárviðarlauf, sítrusbörkur, pomelo
Miðnótur: Rósir, vetiver (sítrónugras), grænt te, bleikur pipar, nellika
Grunntónn: Sedrusviður, hrein krydd, hey, musk, patchouli, guaiac