Cypress + Fir - Grænt Staflanlegt Kertatré
Cypress + Fir - Grænt Staflanlegt Kertatré

Cypress + Fir - Grænt Staflanlegt Kertatré

Venjulegt verð
Uppselt
Útsöluverð
7.900 kr.
Magn verður að vera 1 eða meira

Stór grænn kertastafli inniheldur tvö kerti sem hægt er að stafla og reykelsissæti. Þessar áferðarmiklu keramikkrúsir eru fallegt og hagnýtt jólaskraut í hvaða rými sem er.

Innblásin cypress trjám, notalegum arni og .samveru tilfinningu.

Cypress + Fir er ljúfur ilmur með keim af  greninál, hvítum eucalyptus (tröllatré) og muldinni furu til að koma ilm fersks skógar inn á heimilið.

Grunnkerti: 297g
Miðkerti: 155g