
Litlir, áferðarmiklir hringpinnar sem eru handmótaðir.
Dásamlegir eyrnalokkar sem þú getur notað allan daginn!
Veldu þá stærð sem hentar þér.
Eyrnalokkarnir sýndir eru 6 mm.
○Bæði silfur og 14k gullfyllingingalokkarnir eru gerðir með silfur pinnum og festingum.
Handsmíðað á Íslandi.