Létt og hentug vatnsflaska frá Kinto geriri þér kleyft að passa auðveldlega upp á vatnsdrykkjuna. Unnið úr vönduðu gegnsæju sampólýester, endist vel og rispast ekki. Snúningslok með handfangi fyrir þægilegt hald sem auðveldar þér að taka hana með hvert sem er. Fallegt útlit flöskunnar grípur augað þegar hún er fyllt af vatni.
Stærð: 70 x H200 mm / 500ml
*Hæð (án tappa) 172mm
Uþb. 75gr