Lögun þessa hrings hefur lífrænt flæði, eins og mjúkar öldur.
Hver hringur er handmótaður og eru því engir tveir eins.
Gegnheilt 14k gull.
Handsmíðað á Íslandi.
Notaðu vinstri/hægri örvarnar til að vafra um myndasýninguna eða strjúktu til vinstri/hægri ef þú notar farsíma