Nett skrín frá Stackers sem er fullkomið fyrir ferðalagið. Fallegt vegan leður að utan með flauelsfóðri að innan og lokast með rósagylltum rennilás.
Þetta ferðaskrín passar ofan í neðstu bakkana á Classic & Mini skrínunum (seld sér) frá Stackers þannig að skipulagið haldist líka heima fyrir.
Stærð: 16 x 7 x 4,2 cm