FRÍ HEIMSENDING vegna óveðurs dagana 5. - 9. febrúar 💨
Glæsilegt, tímalaust hálsmen úr HALO línunni okkar. Lífrænt mótuð barokkperla fellur niður úr sléttum, samhverfum hring. Ólíkar áferðir sem koma skemmtilega á óvart.
Handsmíðað á Íslandi.