![Waterfall Pearl Hálsmen](http://mjoll.is/cdn/shop/products/WaterfallPearlNecklace-3_{width}x.jpg?v=1644531660)
Glæsilegt perluhálsmen gert með smáum dropalaga ferskvatnsperlum sem hreyfast lítillega þegar þú hreyfir þig.
Fullkomið fyrir djúpt hálsmál.
Fáanlegt í nokkrum lengdum. Vinsamlega athugið að lengd er mæld á þeim hluta hálsmensins sem umlykur hálsinn og er perlufossinn undanskilinn.
Handsmíðað á Íslandi.