
Þykkari, uppfærð útgáfa af Delicate Stacking hringunum okkar með beittari, hamraðri áferð.
Einn hringur gefur yndislegt minimalískt útlit en þessir hringir passa líka mjög vel við aðra gull- eða silfurhringi. Þessir hringur verður pottþétt í upáhaldi!
Handsmíðað á Íslandi.