
Klassískir hringlokkar með snúninghreyfingu. Þunnir, en traustir, sem gerir þá fullkomna fyrir mikla notkun.
Veldu þá stærð sem hentar þér, 16 eða 20 mm í þvermál.
Bæði silfur og 14k gullfyllingingalokkarnir eru gerðir með silfur pinnum og festingum.
Handsmíðað á Íslandi.