Tímalaus, 14k palladíum hvítagull demantshringur með hamraðri birki áferð. Dásamlegur hringur sem er hinn fullkomni trúlofunarhringur fyrir konuna sem vill láátlausa og ljúfa skartgripi.
Passar vel við Birki giftingahringinn okkar.
◊ Val um 0,03c eða 0,10ct VS demant*
◊ Gegnheilt 14k palladíum hvítagull með rhodium húðun
◊ Baugur fyrir 0,03 karata Birki demantshring mælist 1,3 mm.
Baugur fyrir 0,10 karata Birki demantshring mælist 1,6 mm.
◊ Handsmíðað á Íslandi
Kemur með demantsvottorði.
*Allir demantarnir okkar eru vottaðir frá átakalausum svæðum
Demantshringarnir okkar eru almennt smíðaðir eftir pöntun með 1-2 vikna afhendingartíma. Í verslunum okkar eru til nokkur eintök í mismunandi stærðum hverju sinni ef þörf er á hringnum samdægurs. Stærðarbreyting er innifalin.
Heyrðu endilega í okkur ef þörf er á hringnum fyrr en áætlaður afhendingartími segir til um eða einhverjar spurningar vakna.