Þessi nútímalegi bakpoki er gerður úr endurunnu nyloni og hágæða leðri. Rennilás og krókalokun að framan með stillanlegri ól.
Bakpokinn getur borið allt að 25 L og ytra fartölvuhólfið passar fyrir flestar 13” fartölvur.
Ytri vasi að framan veitir greiðan aðgang að litlu hlutunum. Virkni og hönnun gerir þetta að fullkominni hversdagstösku fyrir vinnu jafnt sem tómstundir.
- Rúmmál 18 -25 L
- Aðalhólf: B 26 x H 43/62 x D 15 cm
- Fartölvuhólf: B 26 x H 37 x D 2 cm
- Ytri vasi með rennilás
- Stillanlegar axlarólar
- Tveir innri vasar
- Einn innri vasi með rennilás
- YKK® málm rennilásar