Sandqvist Alfred Bakpoki, Bronze
Sandqvist Alfred Bakpoki, Bronze

Sandqvist Alfred Bakpoki, Bronze

Venjulegt verð
19.900 kr.
Útsöluverð
13.930 kr.
Magn verður að vera 1 eða meira

Rolltop bakpoki úr lífrænni bómull og endurunnum pólýester.
Rolltop þýðir að hægt er að rúlla topphlutnaum af bakpokanum til að verna innihaldið betur fyrir veðri og vindum. 
Bakpokinn er með 13 tommu fartölvuhólf og sylgju til að loka toppnum Lokið er meðhöndlað með silkiprentunarhúð fyrir aukna vatnsheldni.

- Rúmmál 15/22L
- Aðalhólf: B 28 x H 40/58 x D 14 cm
- 13" fartölvuvasi: B 28 x H 31 x D 2 cm
- Vegan
- Lokun að ofan með rennilás
- Innri vasi með rennilás
- Stillanlegar axlarólar