Örlítið hallandi augnlína Axels og ávalur ferningur færa hefðbundna hönnun í nýjar hæðir. Með einstakri tvöföldri brú og þykkum ( en samt ofboðslega léttum ) ramma í ríkum, jarðtónum eru þessu sólgleruagu hreinlega málið.
UV vörn: 100% UVA / UVB vörn (UV 400)
Linsa: Polarized, brotþolin
Rammi: Asetat