Einfalt hálsmen með hömruðu myntmeni. Fullkomið með öðrum menum.
Myntmen mælist 11 mm í þvermál. Handsmíðað á Íslandi.