Þunnur hringur í hálfmánaformi með létt-hamraðri áferð.
Hringurinn borinn einn og sér gefur yndislegt mimínalískt útlit, en passar mjög vel við aðra gull- eða silfurhringi. Þessi hringur situr mjög fallega upp við hring með litlum, einföldum steini.
Fáanlegt í 925 silfri og 14k gullfyllingu.
Handsmíðað á Íslandi.