Stackers skartgripaboxin eru hönnuð þannig að þú getir búið til þína eigin með því að velja hvaða lög og fylgihluti henta best þínu einstaka skartgripasafni.
Þetta lag er hannað sérstaklega fyrir hringina þína, eyrnalokka, stærri eyrnalokka, armbönd og kannski einstaka hálsmen.
Mál: 18 x 25 x 3,7 cm