
Athyglisverðir eyrnalokkar með frjálsu og fljótandi formi.
Eyrnalokkarnir eru handmótaðir í ósamhverf form og eru því engir tveir eyrnalokkar eins.
Eyrnalokkarnir mælast um 50 mm á lengd.
Bæði silfur og 14k gullfyllingingalokkarnir eru gerðir með silfur pinnum og festingum.
Handsmíðað á Íslandi.