Suðræn blanda af bleikum og rauðum með appelsínugulum undirtónum sameinast og skapar fullkominn sumarkórallit. Finndu mjúkan sandinn undir tánum, hlýja sólina á andlitinu og svalandi goluna í hárinu með þessum bjarta og fjöruga lit.
- Ógegnsæ gljáandi áferð
- Langvarandi
- Þægilegt grip fyrir hauðvelda notkun