
Eyrnalokkarnir eru unaðslega glæsilegir og nútímalegir fyrir brúðarklæðnað, en líka nógu fínlegir fyrir hversdagslegt útlit.
Eyrnalokkarnir eru 21 mm í þvermál.
Auðvelt er að fjarlægja perlurnar og þá ertu kominn með einfalda hringlokka!
Handsmíðað á Íslandi.