Tímalausir eyrnalokkar með klassískri snúningshreyfingu.
12 mm eyrnalokkarnir eru örlítið fíngerðari en 16 mm.
Eyrnalokkarnir sýndir eru 12 mm í 925 silfri.
Bæði silfur og 14k gullfyllingingalokkarnir eru gerðir með silfur pinnum og festingum.
Handsmíðað á Íslandi.