Nú er hægt að bóka tíma í eilfíðararmbönd á noona.is

Um okkur

mjöll var stofnað af Elísu Mjöll & Helga árið 2019. Verslanir okkar eru í Ármúla og á Laugavegi og eru verkstæðin staðsett aftan við verslunarrýmin. 

Við bjóðum einnig upp á sérsniðna hönnun. Ef þú hefur sérstakar hugmyndir um skartgrip sem þú vilt að við smíðum fyrir þig er þér meira en velkomið að senda okkur tölvupóst eða kíkja í búðina okkar og spjalla við einn af gullsmiðunum okkar.

Allir skartgripirnir okkar eru gerðir úr .925 silfri, 14k gullfyllingu og gegnheilu 14k gulli. Gripirnir okkar eru framleiddar í takmörkuðu magni, þar sem hvert eintak er einstakt í sínum þáttum vegna eðlis vinnu okkar. Mínímalísk, tímalaus hönnun er þráðurinn sem ber í gegnum línurnar okkar. Von okkar er að þú eigir og njótir mjöll gripanna í mörg ár.

Í mjöll teyminu eru Elísa & Helgi, eigendur & gullsmiðirnir Jenný, Heiðrún & Gulla.

Ef þú hefur einhverjar spurningar, viljum við gjarnan heyra frá þér!