Terms & Conditions
Skilmálar
Þessir skilmálar gilda um sölu á vöru og þjónustu mjöll til neytenda.
Skilmálarnir eru byggðir á lögum um neytendakaup og lögum um fjarsölu.
Vörusali
Seljandi er Mjöll ehf. kt. 670220-0950, VSK nr. 137123.
Starfsstöðvar félagsins eru í Ármúla 42 & Laugavegi 20.
Skilaréttur
Kaupandi getur skilað vöru keypt af seljanda innan 30 daga. Þá gefst honum möguleiki að velja nýja eða fengið hana endurgreidda. Varan þarf að vera í upprunalegu ástandi en við gerum ekki kröfu um að varan sé ónotuð.
Vefverslun
Pantanir teljast skráðar þegar gengið hefur verið frá kaupum á vefverslun vörusala, mjoll.is
Kaupandi hefur rétt á að falla frá kaupum skv. lögum um neytendakaup, sjá nánar á www.neytendastofa.is
Persónuvernd
mjöll fer með allar persónuupplýsingar sem trúnaðarmál og eru þær einungis nýttar til að klára viðskipti. Engar persónuupplýsingar eru látnar í té þriðja aðila.
Úrlausnir
Vörusali reynir að leysa öll viðskiptamál á einfaldan hátt. Komist kaupandi og seljandi ekki að niðurstöðu er kaupendum bent á kærunefnd vöru- og þjónustukaupa.
Vendor
Kt. 670220-0950
Privacy policy
Governing law / Jurisdiction
Returns & Exchanges
We carefully inspect each piece of jewellery before it leaves our workshop and want all of our customers to be happy with their purchases.
Shipping & Handling
All orders are processed within 2 business days, unless otherwise stated in the product description or in the case of custom orders. For custom orders, the processing time will be discussed and agreed upon between mjöll and the customer.
If in any cases pricing should differ between platforms, or you have been charged a wrong amount, then the advertised price tag counts.