Nú er hægt að bóka tíma í eilfíðararmbönd á noona.is

Axel Sólgleraugu, Frosted Slate
Axel Sólgleraugu, Frosted Slate
Axel Sólgleraugu, Frosted Slate

Axel Sólgleraugu, Frosted Slate

Venjulegt verð
6.900 kr.
Útsöluverð
5.175 kr.
Magn verður að vera 1 eða meira

Örlítið hallandi augnlína Axels og ávalur ferningur færa hefðbundna hönnun í nýjar hæðir. Með einstakri tvöföldri brú og þykkum ( en samt ofboðslega léttum ) ramma eru þessu sólgleruagu hreinlega málið.

UV vörn: 100% UVA / UVB vörn (UV 400)

Linsa: Brotþolin, Polarized 

Rammi: Asetat