
Classic demantshringur.
Klassískur, 14k palladíum hvítagulls demantshringur sesm er fullkominn trúlofunarhringur fyrir konuna sem vill frekar skartgripina sína mínímalíska og tímalausa.
Passar vel við Classic giftingahringinn okkar.
◊ 0,10ct VS demantur*
◊ 14k palladíum hvítagull, rhodiumhúðað
◊ Hringbandið er 1,6 mm þykkt
◊ Handsmíðað á Íslandi
Kemur með demantsvottorði.
*Allir demantarnir okkar eru vottaðir átakalausir.
Vinsamlegast leyfðu allt að 1-2 vikum fyrir smíði á hringnum. Ef þú þarft hringinn þinn fyrr, vinsamlegast hafðu samband við okkur áður en þú pantar.