
Bakpoki með rúllanlegum toppi og leðurólum sem gefa bakpokanum retro útlit. Bakpokinn er úr lífrænni bómull og endurunnum pólýester. 100% vegan með 15 tommu fartölvuhólf og getur borið 18 L. Fylltu töskuna upp í topp og þá tekur hann 21 L.
- Rúmmál 18/21L
- Aðalhólf: B 26 x H 43/56 x D 16 cm
- Fartölvuvasi: B 28 x H 29 x D 2 cm
- Opnun með rennilás
- Stór ytri vasi með rennilás
- Stillanlegar axlarólar