
Wave hringurinn okkar með demantsuppfærslu!
Lögun þessa hrings hefur lífrænt flæði, eins og mjúkar öldur.
Hver hringur er handmótaður og eru því engir tveir eins.
◊ Veldu 0,03ct eða 0,10ct VS demant*
◊ Gegnheilt 14k gull með fægðri áferð
◊ Hringbandið fyrir 0,03ct Diamond Wave hringinn mælist 1,3mm á meðan hringbandið fyrir 0,10ct Diamond Wave hringinn mælist 1,6mm.
◊ Handsmíðað á Íslandi