Stórir lokkar með frjálsu & flæðandi formi eins og mjúkar bylgjur. Eyrnalokkarnir eru handunnir í ósamhverf form svo engin tvö pör eru eins.
Eyrnalokkarnir mælast 50mm á lengd.
Bæði silfur og 14k gullfyllingingarlokkarnir eru gerðir með silfur pinnum og festingum.
Handsmíðað á Íslandi.